21. ágú. 2023 - 23:52
Góð afkoma lituð af hárri verðbólgu
Reitir birtu uppgjör sitt eftir lokun markaðar 21. ágúst. Leigutekjur félagsins voru í takt við spá IFS og hækkuðu þær um 13,6% milli ára. Tekjuvöxtur félagsins skýrist af hárri verðbólgu á ársfjórðungnum. Nýtingarhlutfall eigna var 96% og jókst það milli ára, en það var 94,9% á síðasta ári....