Atburður

09. apr. 2015

Fjármáladagurinn 2015 - 8. maí 2015 í Hörpu

Takið daginn frá !

Fjármáladagurinn verður haldinn í þriðja sinn í Hörpu þann 8. maí nk.

Nánari upplýsingar verða settar inn á heimasíðu ráðstefnunnar, www.fjarmaladagurinn.is , á næstu dögum.

Eins og áður er tilgangur dagsins þríþættur. Í fyrsta lagi er boðið upp á vandaða fyrirlestra og umræður, í öðru lagi samskipti og fundi við þjónustuaðila í gegnum kynningarbása og í þriðja lagi verður þetta vettvangur fyrir fjármálastjóra og annað fjármálafólk að hittast, ræða málin og eiga ánægjulegan dag.

Skipuleggjendur eru IFS og Háskólinn í Reykjavík.

Til baka
  • IFS
  • Suðurlandsbraut 24
  • 108 Reykjavík
  • Sími: 533 4600
  • Fax: 533 4601
  • ifs@ifs.is