Upptaka

Hagspá IFS 2011-2013

Öll él birtir upp um síðirHaust, birt 22. sept. 2011Í meðfylgjandi umfjöllun verður gerð grein fyrir okkar sýn á komandi hagvaxtarhorfum. Umfjöllunin hefst úti í hinum stóra heimi, enda á landið hlutfallslega mikil viðskipti við umheiminn. Hagvaxtarhorfur á alþjóðavísu er því mikilvægur kompáss um hvernig til tekst að skapa hér á landi ásættanleg hagvaxtarskilyrð...

  • IFS
  • Suðurlandsbraut 24
  • 108 Reykjavík
  • Sími: 533 4600
  • Fax: 533 4601
  • ifs@ifs.is