Efni

29. maí 2017 - 11:10

Vísitala neysluverðs í maí 2017

Tólf mánaða verðbólga mælist 1,7% í maí Vísitala neysluverðs hækkaði um 0,2% í maí sem er aðeins undir væntingum en spá okkar hljóðaði upp á 0,3% hækkun milli mánaða. Opinberar spár voru á bilinu frá 0,3%-0,4% hækkun VNV. Tólf mánaða verðbólga lækkar úr 1,9% í 1,7% milli mánaða. VNV án húsnæðisliðarins lækkaði um 0,41% milli mánaða en hún hefur lækkað um 2,6% á s.l. tólf mánuðum. Fasteignaliðurinn drífur verðbólguna áfram en ferðaliðurinn lækkar og vegur á móti. Janframt lækkuðu fleiri undirliðir milli mánaða en IFS reiknaði með en það lítur út fyrir að Costco-áhrifa sé að gæta í mælingunum nú. Tólf mánaða breyting á Kjarnavísitölu 3 lækkar milli mánaða og mælist nú 2,0% en var 2,2% í apríl...

Til þess að sjá alla fréttina þarftu að vera áskrifandi.
Gerast áskrifandi
  • IFS
  • Suðurlandsbraut 24
  • 108 Reykjavík
  • Sími: 533 4600
  • Fax: 533 4601
  • ifs@ifs.is