Efni

24. maí 2017 - 06:54

Morgunpóstur 24. maí 2017

Hlutabréfaverð í Bandaríkjunum hækkuðu lítillega í gær en S&P500 vísitalan hækkaði um 0,2%. Einnig hækkaði EUROSTOXX600 vísitalan á svipuðum nótum í gær eða um 0,2%. Evran veiktist í gær gagnvart helstu gjaldmiðlum, t.d. um 0,6% gagnvart Bandaríkjadal og 0,5% gagnvart sterlingspundi. Að sögn Seðlabankans hafa neikvæðir vextir verið mikilvægir í Evrópu og engin ástæða til að breyta framsýnni leiðsögn um neikvæða vexti í Evrópu...

Til þess að sjá alla fréttina þarftu að vera áskrifandi.
Gerast áskrifandi
  • IFS
  • Suðurlandsbraut 24
  • 108 Reykjavík
  • Sími: 533 4600
  • Fax: 533 4601
  • ifs@ifs.is