Efni

25. apr. 2017 - 06:53

Morgunpóstur 25. apríl 2017

Hlutabréfavísitölur hækkuðu í gær eftir fyrri umferð frönsku forsetakosninganna sem fram fór á sunnudag. S&P500 vísitalan í Bandaríkjunum hækkaði um 1,1% í gær, Eurstoxx600 hækkaði um 2,1% og CAC40 vísitalan í Frakklandi hækkaði um 4,1%. Það sem hafði einnig áhrif á hlutabréfamarkaði í gær var að á laugardaginn send forseti Bandaríkjanna frá sér tweet um skattaumbætur sem á á kynna formlega á miðvikudaginn. Þar tilkynnti hann umfangsmiklar skattalækkanir...

Til þess að sjá alla fréttina þarftu að vera áskrifandi.
Gerast áskrifandi
  • IFS
  • Suðurlandsbraut 24
  • 108 Reykjavík
  • Sími: 533 4600
  • Fax: 533 4601
  • ifs@ifs.is