Efni

22. mar. 2017 - 06:59

Morgunpóstur 22. mars 2017

Hlutabréfamarkaðir í BNA lækkuðu í gær og fór S&P500 niður um rúmt 1%, mesta lækkunin síðan í október. Fjármálafyrirtækin fengu að finna mest fyrir því en S&P financial index lækkaði um 2,9% en bréf í Bank of America lækkuðu um 5,8% og Goldman Sachs um 3,7%. Fjárfestar eru áhyggjufullir um að forseti Bandaríkjanna, Donald Trump, takist ekki að lækka skatta líkt og hann hefur lofað...

Til þess að sjá alla fréttina þarftu að vera áskrifandi.
Gerast áskrifandi
  • IFS
  • Suðurlandsbraut 24
  • 108 Reykjavík
  • Sími: 533 4600
  • Fax: 533 4601
  • ifs@ifs.is