Efni

27. feb. 2017 - 14:34

Vikuyfirlit skuldabréfa og vaxta 20 - 24. febrúar

Verðbólga í takt við spá IFS Febrúarmæling Hagstofunnar á vísitölu neysluverðs (VNV) var birt í dag. Vísitala neysluverðs miðuð við verðlag í febrúar er 439,6 stig og hækkar um 0,71% frá fyrri mánuði. Þessi niðurstaða er alveg í takt við verðbólguspá IFS þar sem spáð var 0,7% verðlagshækkun. Tólf mánaða verðbólga helst því óbreytt í 1,9%. Kostnaður við búsetu í eigin húsnæði hækkaði um 1,7% sem er 0,7% meiri hækkun en IFS hafði spáð. Verð á raftækjum hækkaði um 19,3% (0,12%) og verð á húsgögnum og heimilisbúnaði hækkaði um 8,8% (0,11%) eftir útsölur í síðasta mánuði.

Til þess að sjá alla fréttina þarftu að vera áskrifandi.
Gerast áskrifandi
  • IFS
  • Suðurlandsbraut 24
  • 108 Reykjavík
  • Sími: 533 4600
  • Fax: 533 4601
  • ifs@ifs.is