Efni

18. jan. 2017 - 08:46

Morgunpóstur 18. janúar 2017

Breska sterlingspundið styrktist í gær á móti evrunni og Bandaríkjadal eftir ræðu forsætisráðherra Bretlands, Thersesu May, þrátt fyrir að hún lýsti yfir „harða“ útgöngu úr ESB (e. „hard BREXIT“). Bretland mun verða fyrir utan innri markað ESB eftir BREXIT og mun ríkisstjórnin taka að fullu stjórn á innflytjendavandamáli landsins. Styrkingin kann að vera vegna of mikilllar veikingar áður en einnig greindi hún frá því að deildir þingsins myndu greiða atkvæði um samning Bretlands við ESB um úrsögn Bretlands. Þá gæti markaðurinn tekið því þannig að möguleiki sé fyrir hendi að samningurinn við ESB um BREXIT yrði ekki samþykktur...

Til þess að sjá alla fréttina þarftu að vera áskrifandi.
Gerast áskrifandi
  • IFS
  • Suðurlandsbraut 24
  • 108 Reykjavík
  • Sími: 533 4600
  • Fax: 533 4601
  • ifs@ifs.is