Efni

09. des. 2016 - 10:53

Verðbólguspá fyrir desember 2016

Tólf mánaða verðbólga 2,2% í desember gangi spáin eftir IFS spáir 0,4% hækkun verðlags í desember frá fyrri mánuði. Gangi spáin eftir hækkar tólf mánaða verðbólga úr 2,1% í 2,2%. Undanfarna þrjá mánuði hækkar verðlag um 0,4% gangi spáin eftir sem er 1,5% verðbólga á ársgrundvelli. Hækkun á gengi krónunnar er að hafa áhrif á lækkun t.a.m. matvöru, húsgögnum og skóm en aðrir liðir eins og húsnæðisverð og flugfargjöld hafa áhrif til hækkunar. Hagstofan birtir verðbólgutölur fimmtudaginn 22. desember...

Til þess að sjá alla fréttina þarftu að vera áskrifandi.
Gerast áskrifandi
  • IFS
  • Suðurlandsbraut 24
  • 108 Reykjavík
  • Sími: 533 4600
  • Fax: 533 4601
  • ifs@ifs.is