Efni

20. apr. 2021 - 11:43

Hvert stefnir hlutabréfaverð Arion banka - Toppi náð eða frekari hækkanir framundan?

Verð hlutabréfa Arion banka hefur verið í hækkunarfasa síðasta árið eða svo. Það fór lægst í 51 kr./hlut m.v. lokagildi þann 23. mars í fyrra en stendur nú í um 126 kr./hlut. Hækkunin frá lággildinu nemur 147% og á þessu ári hefur verðið hækkað um 32,6%.

Til þess að sjá alla greinina þarftu að vera áskrifandi.
Gerast áskrifandi
  • IFS
  • Suðurlandsbraut 24
  • 108 Reykjavík
  • Sími: 533 4600
  • Fax: 533 4601
  • ifs@ifs.is