Efni

12. okt. 2018 - 09:33

Verðbólguspá fyrir október 2018

Tólf mánaða verðbólga 2,8% í október gangi spáin eftir. IFS spáir 0,5% hækkun verðlags í október 2018 milli mánaða. Gangi spáin eftir hækkar tólf mánaða verðbólga úr 2,7% í 2,8%. Undanfarna þrjá mánuði hækkar verðlag um 0,94% eða um 3,8% á ársgrundvelli. IFS reiknar með að flestir undirliðir VNV hækka í mánuðinum en þyngst vega ferðaliðurinn og húsnæðisliðurinn. Gengi krónu hefur lækkað um 8% í frá því í ágúst og ekki ólíklegt að það fari að hafa áhrif á verðlagningu vöru og þjónustu ef hún gengur ekki til baka á næstunni. Hagstofan birtir verðbólgutölur mánudaginn 29. október 2018...

Til þess að sjá alla greinina þarftu að vera áskrifandi.
Gerast áskrifandi
  • IFS
  • Suðurlandsbraut 24
  • 108 Reykjavík
  • Sími: 533 4600
  • Fax: 533 4601
  • ifs@ifs.is